Hagrćđishetjan

Ég stefni á ađ hefja MPA-nám viđ Háskóla Íslands nćsta haust. Mér líst mjög vel á sérhćfingu í upplýsingastjórnun og rafrćnum samskiptum ţar sem framtíđin hlýtur jú ađ liggja í rafrćnni stjórnsýslu, eđa hvađ?

Ég átta mig ekki alveg á ţví hvort stofnanir munu á nćstu misserum draga úr ţróun á rafrćnum samskiptum eđa átta sig á hagrćđinu sem ţeim fylgir. Auđvitađ vona ég ađ hiđ síđara gildi svo ég fái nú einhverja vinnu ađ námi loknu LoL

Ţađ kviknađi á ljósaperu djúpt inni í afkimum heila míns ţegar ég las um ţetta nám. Frá ţví ađ ég varđ "fullorđin" og byrjađi ađ nýta mér ţjónustu stofnana hef ég haft óbeit á skriffinnskunni og ómakinu sem fylgja oft ferđunum ţangađ. Ég hef alla tíđ veriđ hrifin af tćkni og framförum í rafrćnum samskiptum og fyrirmunađ ađ skilja hvers vegna ţetta ţarf allt ađ vera svona skelfilega erfitt.

Ţannig ađ, nú get ég bráđum (ok eftir tvö ár) loksins klćtt mig í ofurmennisbúninginn (spandex-dragt), ţotiđ um ganga stofnanna til ađ hagrćđa eins og brjálćđingur og létt landsmönnum lífiđ.

Ofurhetja

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband